Undanfarið hef ég lent í hverri pestinni á fætur annarri, m.a. covid og inflúensu, þannig að ég gat því miður ekki sinnt útköllum frá ykkur eins og ég hefði viljað.

Nú tekur við rúmlega tveggja vikna frí hjá mér, frá og með 10. til 27 apríl. Eftir þann tíma hlakka ég til að koma aftur í heimsóknir til ykkar og vona það innilega að veikindin láti ekki sjá sig meira hér í bili.