Þá er loksins komið að því, það er búið að ákveða nafn og vinnslan í heimasíðunni er hafin. Fylgist með, ég læt ykkur vita þegar allt er tilbúið!